Fylgstu með okkur á Twitter Sjáumst á FaceBook Gerast áskrifandi

Skólastofa framtíðarinnar

Nýr tæknibúnaður á eftir að valda byltingu í kennslu barna og unglinga.
Sá tími er nánast liðinn þegar kennarar töluðu og nemendur sátu og hlustuðu.

Skólastofa
framtíðarinnar

Leyndardómar regnskóganna

Langflestar af milljónum tegunda jarðar lifa í hitabeltinu.
Ekki er vitað hvers vegna úir og grúir af svo miklu meira lífi þar en annars staðar á hnettinum.

Leyndardómar
regnskóganna

Hvernig starfar minnið?

Hvernig ber heilinn sig að við að varðveita minningar?

Hvernig starfar
minnið?

Fyrst var hún hötuð en í dag er hún daglegt brauð

Kvenréttindakonur fögnuðu því að konur hefðu nú loks yfirráð yfir eigin líkömum
en aðrar óttuðust að pillan myndi hafa í för með sér siðferðislega hnignun.

P Pillan

Það er eitthvað að sólinni

Nýjar rannsóknir benda til að sólin sé alls ekki jafn stöðug og talið hefur verið.
Fjöldi sólgosa hefur verið niðri í öldudal og kannski munu þau hverfa alveg um tíma.

Það er eitthvað
að sólinni

Líffræðingar róa lífróður til að bjarga viðkvæmum bryndrekanum

Styrjan lætur ekki að sér hæða. Hún hefur haldið brynvörðu útliti sínu og lifað óbreytt
í 250 milljónir ára. Hins vegar eru biksvörtu hrognin í kvið hennar í útrýmingarhættu

Viðkvæmur
bryndreki

Gerast áskrifandi að Lifandi Vísindum

Tölublað 11/14 er komið út

Í þessu tölublaði bjóðum við þér upp á smá hugarleikfimi: Hvað myndi gerast ef við næðum sambandi við fjarlæga menningarheima úr geimnum. Rithöfundar og kvikmyndagerðamenn hafa að sjálfsögðu hugsað út í þetta ótal sinnum en í greininni ,,Hvað nú ef...“ fá vísindamenn að sleppa fram af sér beislinu og spá í m.a: Hvaðan kæmu gestirnir? Hvernig líta þeir út? Getum við komið á samskiptum við þá? Svörin eru í eðli sínu eingöngu fræðileg- en samt byggð á rökum. Því að þrátt fyrir að framandi menningarheimar hafi öðlast þróaða tækni hljóta hin algildu eðlisfræði- efnafræði og líffræðilögmál einnig að gilda um þá. Alla vega þangað til annað kemur í ljós.

Þar er ískalt, niðamyrkur og súrefnissnautt. Þrátt fyrir það úir allt og grúir af lífi. Lesið um þau dýr sem hafa nýtt sér þessar erfiðu aðstæður best.

Brátt getur lögreglan leitað glæpamanna með hliðsjón af þrívíddarlíkönum sem líkjast andlitum þeirra. Aðeins er þörf snefil af DNA-erfðaefni úr glæpamanninum frá vettvangi glæpsins, sem unnt er að greina með tölvuforriti.

Nýjasta tölublaðið #tab2

Frá ritstjóra

Verið velkomin á nýjan og endurbættan vef Lifandi Vísinda.

Mikið var lagt í að gera þennan vef eins þægilegan og aðgengilegan fyrir lesendur blaðsins, sem og aðra fróðleiksfúsa lesendur.

Efni vefsins hefur nú verið skipt upp í sex grunnflokka og fleiri undirflokka, til þess að létta leit að þeim greinum sem vekja hvað mestan áhuga þinn. Myndir voru stækkaðar og tengsl milli greina aukin.

Ef þú vilt koma á framfæri athugasemdum um hvað betur mætti fara, ekki hika við að senda okkur línu, póstfangið er: lifandi@visindi.is


Guðbjartur Finnbjörnsson, ritstjóri

ELÍSA GUDRÚN EHF. - Útgáfufélag Lifandi Vísinda
  • Klapparstígur 25
  • 101 Reykjavík
  • Sími: 570-8300
  • Opnunartími: 9 - 12 alla virka daga
  • lifandi@visindi.is
Höfundarréttur: isProject ehf. © 2010. Allur réttur áskilinn.