Fylgstu með okkur á Twitter Sjáumst á FaceBook Gerast áskrifandi

Líffræðingar róa lífróður til að bjarga viðkvæmum bryndrekanum

Styrjan lætur ekki að sér hæða. Hún hefur haldið brynvörðu útliti sínu og lifað óbreytt
í 250 milljónir ára. Hins vegar eru biksvörtu hrognin í kvið hennar í útrýmingarhættu

Viðkvæmur
bryndreki

Það er eitthvað að sólinni

Nýjar rannsóknir benda til að sólin sé alls ekki jafn stöðug og talið hefur verið.
Fjöldi sólgosa hefur verið niðri í öldudal og kannski munu þau hverfa alveg um tíma.

Það er eitthvað
að sólinni

Fyrst var hún hötuð en í dag er hún daglegt brauð

Kvenréttindakonur fögnuðu því að konur hefðu nú loks yfirráð yfir eigin líkömum
en aðrar óttuðust að pillan myndi hafa í för með sér siðferðislega hnignun.

P Pillan

Hvernig starfar minnið?

Hvernig ber heilinn sig að við að varðveita minningar?

Hvernig starfar
minnið?

Leyndardómar regnskóganna

Langflestar af milljónum tegunda jarðar lifa í hitabeltinu.
Ekki er vitað hvers vegna úir og grúir af svo miklu meira lífi þar en annars staðar á hnettinum.

Leyndardómar
regnskóganna

Skólastofa framtíðarinnar

Nýr tæknibúnaður á eftir að valda byltingu í kennslu barna og unglinga.
Sá tími er nánast liðinn þegar kennarar töluðu og nemendur sátu og hlustuðu.

Skólastofa
framtíðarinnar

Gerast áskrifandi að Lifandi Vísindum

Tölublad 01/11 komid út

Risastór þemagrein um þróun mannsins er í blaðinu, en þar er fjallað um áður óþekktar tegundir, samkrull mannsins og Neanderdalsmannsins ofl.

Einnig fjöllum við um hvernig hægt er að losna við martraðir, skoðum af hverju vísindamenn eru áhyggjufullir vegna sólarinnar og fylgjumst með björgun Styrju-stofnsins.

Við spyrjum spurninga á borð við: Hvers vegna er Dauðahafið svona salt?, Hversu langt frá jörðu hefur maðurinn hefur komist?, eru norðurljós á öðrum plánetum? og er unnt að mæla þyngd stafræns efnis?

Hvað eru norðurljós?
Norðurljós eru óneitanlega mjög falleg en af hverju stafa þau og er þau einnig að finna á öðrum plánetum?
Hvers vegna er reyk úr skipum ekki hleypt út í sjóinn?
Hvers vegna vaxa hárin ekki eins?
Hvernig getur staðið á því að augnhár vaxa öðruvísi en hár á höfðinu, svo dæmi sé nefnt?
Hvernig varð lögun hjartans til?
Hvers vegna fljúga fuglar oddaflug?
Hvaðan stafar saltið í Dauðahafinu?
Gráðugur drápshvalur réði ríkjum í höfum fortíðar
Til þessa óþekktur hvalur með ginið fullt af allt að 36 sm löngum tönnum
Illgresi mengar loftið
1.300 ára gamalt sverð finnst í Þýskalandi
Tepokar hreinsa óhreint drykkjarvatn
Mars er með mikið af ís undir yfirborðinu
40 lög af málningu skópu bros Monu Lisu
Genabreytt mýfluga getur ekki smitað malaríu
Sérkennilegur bertálkni með langan hala
Gekkó-vélmenni getur klifrað upp rúður.
Vísindamenn hafa hermt eftir gripi í fótum gekkóeðlurnar.
Koltrefjar gera ryksugur betri
Heitalofts-djúpsteikingarpottur sparar mikla fitu
Borðtölvan þekkir þig
Klukka sýnir rafmagnsnotkunina
Ný myndavél tekur allt sem þú gerir upp í HD
Það er eitthvað að sólinni
Nýjar rannsóknir benda til að sólin sé alls ekki jafn stöðug og talið hefur verið. Fjöldi sólgosa hefur verið niðri í öldudal og kannski munu þau hverfa alveg um tíma. Þetta er vísbending um óþekkt ferli í iðrum sólar sem kunna að hafa mikil áhrif á loftslag jarðar.
Öfgafyllstu rannsóknarstöðvarnar
Þetta er enginn venjulegur dagur á skrifstofunni. Hvarvetna um heim allan er að finna öfgafullar og sérhæfðar rannsóknarstofur sem vísindamenn keppast um að nýta sér – allt eftir því hvort þeir þurfa á algjöru öryggi að halda, hljóðleysi, mikilli reiknigetu, einangrun eða þyngdarleysi. Komið með í för og heimsækið suma af ótrúlegustu vinnustöðum vísindanna.
Fyrst var hún hötuð en í dag er hún daglegt brauð
Þegar getnaðarvarnarpillur voru leyfðar sem getnaðarvörn í Bandaríkjunum árið 1960 var kynlíf á einu augabragði losað undan oki fjölgunarinnar. Kvenréttindakonur fögnuðu því að konur hefðu nú loks yfirráð yfir eigin líkömum en aðrar óttuðust að pillan myndi hafa í för með sér siðferðislega hnignun. Í dag er pillan nánast jafnalgeng og vítamín og er notuð af meira en 100 milljónum kvenna víðsvegar um heim.
Líffræðingar róa lífróður til að bjarga viðkvæmum bryndrekanum
Styrjan lætur ekki að sér hæða. Hún hefur haldið brynvörðu útliti sínu og lifað óbreytt í 250 milljónir ára. Hins vegar eru biksvörtu hrognin í kvið hennar, sem ættu að tryggja framtíð styrjunnar, svo eftirsótt að styrjan er nánast í útrýmingarhættu.
Spilaðu tölvuleiki og stýrðu draumum þínum
Þeir sem spila tölvuleiki eru betur í stakk búnir til að hafa hemil á draumum sínum en aðrir, ef marka má rannsókn sem gerð var í Kanada nýverið. Þeir hinir sömu nýta sér nefnilega reynslu sína af leikjunum til að forðast hætturnar og stjórna því hvað á sér stað í draumunum. Til stendur að rannsaka hvort nota megi tölvuleiki til að losa stríðshrjáða hermenn við martraðir eftir að þeir snúa heim úr stríði.

Tölublad 13/10 komid út

Við fjöllum um eina stærstu ráðgátu líffræðinnar, af hverju úir og grúir af lífi í regnskógunum, lítum inn í skóla framtíðarinnar og skoðum nýja og útfærða geimferðaráætlun BNA, sem m.a. á að senda för á loftsteina.

Við höldum áfram að fjalla um leyndardóma heilans og nú veltum við fyrir okkur spurningunni: Hvernig virkar minnið?

Í nýrri þekkingu skoðum við vatnaplöntur sem skapa skipun nýtt yfirborð, uppsölulyf sem bjargar litlum pokadýrum, genameðferð fyrir mænuskaddaða og eyðimerkurmaura sem ganga langt til að frelsa ættingjana.

Svört kona flaug yfir allar hindranir
Konan þín mun elska þig
Livingstone lyfti húfunni
Ítali fann upp dulmálshjól
Hvaðan kemur ísinn í halastjörnunum?
Það er ís í halastjörnum, en hvað verður um hann þegar þær nálgast sólina?
Geta tré fengið krabbamein?
Hvernig virkar tónkvísl?
Kælir hvass vindur loftið?
Af hverju hlæjum við eiginlega?
Mér skilst að hlátur geti tjáð margvíslegar tilfinningar. Er það rétt?
Hversu öflugir geta jarðskjálftar orðið?
Mér er sagt að á Richterskalanum séu engin efri mörk fyrir það hversu harðir jarðskjálftar geta mælst. Er þetta rétt?
Hve margir hafa farið út í geim?
Vatnaplanta skapar skipum nýtt yfirborð
Vatnshrindandi burkni sáir umhverfisvænum hugmyndum
Uppsölulyf bjargar litlum pokadýrum
Forfeður okkar stunduðu sjó fyrir 130.000 árum
Genameðferð dregur úr mænusköddun
Sjö jarðbikshraun finnast á hafsbotni
Sjaldséðar gosmenjar á 200 metra dýpi undan strönd Kaliforníu
Eyðimerkurmaurar ganga langt til að frelsa ættingja
Tveggja metra eðla faldi sig í trjánum
Þangplöntur drepa kóralla
Gleymdur tunglbíll kemur að góðu haldi
Gömul rússnesk vitvél getur veitt nýjar upplýsingar um tunglið
Músin fellur að höndinni eins og hanski
Tölvuskjár með tvö andlit
Rafknúið fellihjól í bílinn
Glitrandi úr með forneðlubeinum
Krúsin varar við köldu kaffi
Stefnan tekin á loftsteinana
Hjá NASA hafa menn lagt á hilluna áætlanir sínar um að nota tunglið sem stökkbretti fyrir Marsferðir. Mannaðar ferðir til rauðu reikistjörnunnar verða þó áfram langtímamarkmiðið. En áður en til þess kemur er ætlunin að leggja meira í alþjóðlegu ISS-geimstöðina, þróa nýjar eldflaugar og koma mönnum á loftstein sem fer skammt frá jörðu.
Skólastofa framtíðarinnar
Nýr tæknibúnaður á eftir að valda byltingu í kennslu barna og unglinga. Sá tími er nánast liðinn þegar kennarar töluðu og nemendur sátu og hlustuðu. Þessi nýi útbúnaður sér til þess að virkja allan bekkinn og breyta börnunum í sína eigin leiðbeinendur, með þeim afleiðingum að þau verða langtum sneggri að læra en áður.
Leyndardómar regnskóganna
Langflestar af milljónum tegunda jarðar lifa í hitabeltinu. Ekki er vitað hvers vegna úir og grúir af svo miklu meira lífi þar en annars staðar á hnettinum, en líffræðingar hyggjast finna svarið. Í því augnamiði rannsaka þau nú tré í 40 af skógum hnattarins.
Hvernig starfar minnið?
Hvernig ber heilinn sig að við að varðveita minningar? Vísindamenn hafa um áraraðir reynt að skýra hvernig við erum fær um að muna mikilvæga hluti en gleyma öðrum. Og á síðustu árum hafa ótal rannsóknir á bæði heilbrigðum manneskjum og persónum með alvarlegt minnisstol hjálpað fræðimönnum að afmarka svarið.
D-Vítamín er lykillinn að varnarkerfi líkamans
Ótalmargar rannsóknir hafa leitt í ljós að D-vítamín skiptir sköpum fyrir heilsuna. Krabbamein, sykursýki, mænusigg, þunglyndi og ófrjósemi kunna öll að eiga rætur að rekja til D-vítamínskorts. Nú síðast komust vísindamenn að raun um að ekki er unnt að virkja ónæmiskerfið án D-vítamíns. Því má segja að þetta tiltekna vítamín gegni þremur mikilvægum hlutverkum. Það: • Stjórnar starfsemi ónæmiskerfisins • Stjórnar frumuvexti • Stjórnar hormónajafnvægi.
Nýjasta tölublaðið #tab2
Síðasta tölublað #tab3

Frá ritstjóra

Verið velkomin á nýjan og endurbættan vef Lifandi Vísinda.

Mikið var lagt í að gera þennan vef eins þægilegan og aðgengilegan fyrir lesendur blaðsins, sem og aðra fróðleiksfúsa lesendur.

Efni vefsins hefur nú verið skipt upp í sex grunnflokka og fleiri undirflokka, til þess að létta leit að þeim greinum sem vekja hvað mestan áhuga þinn. Myndir voru stækkaðar og tengsl milli greina aukin.

Ef þú vilt koma á framfæri athugasemdum um hvað betur mætti fara, ekki hika við að senda okkur línu, póstfangið er: lifandi@visindi.is


Guðbjartur Finnbjörnsson, ritstjóri

ELÍSA GUDRÚN EHF. - Útgáfufélag Lifandi Vísinda
  • Klapparstígur 25
  • 101 Reykjavík
  • Sími: 570-8300
  • Opnunartími: 9 - 12 alla virka daga
  • lifandi@visindi.is
Höfundarréttur: isProject ehf. © 2010. Allur réttur áskilinn.