Heilsa

Ný þekking: Þú getur vel verið feitur og heilbrigður.

Vísindamenn hafa komist að því að BMI-kvarðinn er alls ekki góður mælikvarði þegar kemur að sjúkdómum tengum ofþyngd.

BIRT: 29/09/2022

Glæný amerísk rannsókn frá Van Andel stofnuninni í Michigan í Bandaríkjunum gefur  BMI kvarðanum (líkamsþyngdarstuðul) falleinkunn en þar kemur fram að ekki er nóg að horfa bara á þyngd miðað við hæð. Að mati rannsakenda er BMI frekar ónákvæm mælieining því ekki er tekið tillit til undirliggjandi erfðafræðilegs munar á milli einstaklinga og getur því gefið villandi mynd af heilsufari fólks.

 

Í rannsókn sinni komust bandarísku vísindamennirnir að því að fólk sem samkvæmt BMI kvarðanum tilheyrir flokknum „feit eða of þung“ eru ekki endilega í aukinni hættu á sjúkdómum eins og hjarta- og æðasjúkdómum eða sykursýki. Hins vegar getur fólk í “eðlilegri þyngd” alveg eins verið í áhættu vegna erfðafræðilegra einkenna jafnvel þótt BMI segi annað.

 

Rannsökuðu þyngd tvíbura

„Við höfum lengi vitað að það eru að minnsta kosti þrjár týpur fólks innan offituflokksins: Of þungir – en heilbrigðir. Of þungir með fylgisjúkdóma eins og sykursýki eða hjarta- og æðasjúkdóma. Og of þungir sem eru við það að þróa þessa sjúkdóma. Við vildum kanna hvort við gætum greint erfðabreytileika í þessum mismunandi offituhópum,“ segir J. Andrew Pospisilik, PhD, stjórnandi rannsóknarinnar.

 

Til að öðlast meiri þekkingu á mismunandi tegundum offitu skoðuðu Pospisilik og samstarfsmenn hans 153 tvíburapör úr breska TwinsUK rannsóknargagnagrunninum til að fylgjast með þyngdarbreytingum þeirra yfir langan tíma. Næst gerðu þeir svipaðar rannsóknir á músum til að staðfesta mynstrið.

 

Lífsstíll getur haft áhrif á gen

Athuganir þeirra leiddu í ljós fjóra undirhópa hvað varðar efnaskipti. Tveir hópanna höfðu tilhneigingu til grannra líkama og tveir einkenndust af ofþyngd og offitu. Og í offitutengdu hópunum tveimur tveimur var annar hópurinn hættari á bólgum í líkamanum en það getur aukið hættuna á ákveðnum krabbameinum og öðrum sjúkdómum.

 

Hinn hópurinn sýndi ekki þessa tilhneigingu. Þeir komust einnig að því að ákveðin gen í fólki brugðust við ákveðnum kveikjum – til dæmis mataræði og lífsstílsvali – sem leiða til þyngdaraukningar og aukinnar hættu á sjúkdómum. Aðrir gerðu það ekki. Þetta eru kallaðar utangenaerfðabreytingar. Ólíkt erfðabreytingum eru þessar breytingar afturkræfar því utangenabreytingar hafa ekki áhrif á erfðasamsetninguna.

LESTU EINNIG

Til að gera langa sögu stutta lögðu læknavísindin að jöfnu hér áður fyrr tengsl ofþyngdar eða offitu við aukna áhættu á sjúkdómum, en þetta er víst ekki svona einfalt. Erfðafræðilega séð getum við haft tilhneigingu til að fá vissa sjúkdóma og eins geta  fæðu- og lífsstílsþættir haft áhrif (epigenetics). Nýju rannsóknirnar sýna að heilsa einstaklings einskorðast ekki við að lesa tölur á BMI kvarða heldur krefst miklu einstaklingsbundnari nálgunar.

 

Þetta gæti breytt því hvernig læknavísindin vinna með líkamsþyngd og þyngdaraukningu í framtíðinni.

 

„Með því að færa athuganir okkar yfir í klínískt nothæft próf geta læknar  hjálpað sjúklingum sínum með mun markvissari meðferð,“ segir J. Andrew Pospisilik.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: BJØRN FALCK MADSEN

Shutterstock

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

NÝJASTA NÝTT

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Jörðin

Maðurinn hefur breytt möndulhalla jarðar

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Jörðin

Maðurinn hefur breytt möndulhalla jarðar

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Maðurinn

Vanþroskað tvíburafóstur fjarlægt úr heila ársgamallar stúlku

Tækni

100 milljónir hafa kosið: Hér eru hin sjö nýju undur veraldar 

Lifandi Saga

Hvenær voru fóstureyðingar gerðar frjálsar í Bandaríkjunum?

Maðurinn

Hvers vegna þarf eldra fólk minni svefn?

Vinsælast

1

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

2

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

3

Maðurinn

3 ókostir við greind

4

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

5

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

6

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

1

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

2

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

3

Maðurinn

3 ókostir við greind

4

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

5

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

6

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

Matseðill morgundagsins: Skordýrabrauð með ostlíki úr geri

Maðurinn

Ljós frá símum og tölvum styttir ævina

Maðurinn

Þess vegna á fólk sem þjáist af félagsfælni erfiðara með að eignast vini

Menning

Stærstu borgir heims

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Maðurinn

Íhugun getur breytt heila þínum

Maðurinn

Erum við fædd matvönd?

Maðurinn

Leiðbeiningar: Þannig „hökkum“ við eigin líkama

Náttúran

Hulinn kraftur verndar langlífasta spendýrið

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Þrátt fyrir lítinn heila virðist frumstæð manntegund hafa jarðsett látna með talsverðri viðhöfn. Uppgötvunin kynni að marka tímamót en vísindamenn hafa ekki allir látið sannfærast.

Menning og saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.