Jörðin

Af hverju er himinninn blár?

Við horfum upp og sjáum bláan himinn. En af hverju er himinninn eiginlega blár?

BIRT: 02/08/2023

Á leið sinni gegnum gufuhvolfið dreifist ljós á stystu bylgjulengdunum mest.

 

Í hinum sýnilega hluta ljósrófsins eru bylgjulengdir bláa ljóssins stystar og því dreifist meira af bláu ljósi um himinhvolfið en öllum öðrum litum.

 

Það eru minnstu sameindirnar í gufuhvolfinu, svo sem súrefni (O2) og köfnunarefni (N2), sem dreifa ljósinu misjafnlega eftir litum. Stærri eindir, t.d. vatnsúði eða ryk, dreifa ljósinu nokkurn veginn alveg jafnt.

 

Blámi fer eftir vatni

Það er þess vegna mögulegt að ákvarða magn vatns í gufuhvolfinu með því að skoða hversu ljósblár himinninn er.

 

Í mjög þurru heimskautalofti verður himinninn mjög dökkblár, en sá blámi sem við sjáum oftast á himni er raunar oft blandaður öðrum litum, sem sagt hvítu ljósi, og fær þannig hinn rétta bláma.

 

Þar sem vatnsgufa frá hlýjum sjó hefur borist upp í lofthjúpinn í langan tíma, verður himinninn hvítleitur.

Rayleigh-dreifing skapar blátt ljós

Þessi dreifing, sem dreifir bláu ljósi, sem er á styttri bylgjulengd en rautt ljós, er nefnd Rayleigh-dreifing. Stærð sameindanna sem dreifir ljósinu er nálægt bylgjulengd ljóssins.

 

Bláa sviðið er 4-5 þúsund angstrom, en bylgjulengd rauðs ljóss er um 7 þúsund. Angstrom samvarar 10-10 metrum.

 

Rayleigh-dreifingin er líka orsök annars vel þekkts fyrirbrigðis – hins rauða sólseturs. Í þessu tilviki fer sólarljósið svo langa leið um gufuhvolfið að einungis stöndugasti liturinn nær í gegn – sem sé sá rauði.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

NÝJASTA NÝTT

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Jörðin

Maðurinn hefur breytt möndulhalla jarðar

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Jörðin

Maðurinn hefur breytt möndulhalla jarðar

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Maðurinn

Vanþroskað tvíburafóstur fjarlægt úr heila ársgamallar stúlku

Tækni

100 milljónir hafa kosið: Hér eru hin sjö nýju undur veraldar 

Lifandi Saga

Hvenær voru fóstureyðingar gerðar frjálsar í Bandaríkjunum?

Maðurinn

Hvers vegna þarf eldra fólk minni svefn?

Vinsælast

1

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

2

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

3

Maðurinn

3 ókostir við greind

4

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

5

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

6

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

1

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

2

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

3

Maðurinn

3 ókostir við greind

4

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

5

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

6

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

Matseðill morgundagsins: Skordýrabrauð með ostlíki úr geri

Maðurinn

Ljós frá símum og tölvum styttir ævina

Maðurinn

Þess vegna á fólk sem þjáist af félagsfælni erfiðara með að eignast vini

Menning

Stærstu borgir heims

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Maðurinn

Íhugun getur breytt heila þínum

Maðurinn

Erum við fædd matvönd?

Maðurinn

Leiðbeiningar: Þannig „hökkum“ við eigin líkama

Náttúran

Hulinn kraftur verndar langlífasta spendýrið

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Þrátt fyrir lítinn heila virðist frumstæð manntegund hafa jarðsett látna með talsverðri viðhöfn. Uppgötvunin kynni að marka tímamót en vísindamenn hafa ekki allir látið sannfærast.

Menning og saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.