Nýr örskjár er með pixla sem eru 30 sinnum minni en þvermálið á mannshári. Skermurinn hefur 600x480 pixla upplausn sem á að auka í 2048 x2048 fyrir nema í HD-myndavélum.