Hinn þekkti Ástralski Krókódílaveiðimaður og dýravinur Steve Irwin er látin. Hann lést eftir að Sting-Ray ránfiskur sem er Skötutegund stakk hann í gegnum bringuna þar sem hann var að kvikmynda neðansjávarlíf við smáeyjarnar við Port Douglas í Ástralíu.

Steve Irwin er þekktastur sem Krókodílaveiðmaðurinn og hefur þáttur hans "Crikey" um villt dýr og dýralíf verið gríðarlega vinsæll um allann heim.

Þjóðarsorg er nú í Ástralíu eftir að fréttist um hið óvænta slys.