Japanska stórfyrirtækið Sony kynnti nýlega þrívíddarskjá sem ekki krefst sérstakra þrívíddargleraugna. Skjárinn er hólklaga og 27 sm hár. Enn sem komið er, telst upplausnin þó ekki til að hrópa húrra fyrir.