Árlega fæðast um 130 milljón börn í heiminn, sem sagt um 356.000 á degi hverjum, 14.800 á hverri klukkustund, 247 á mínútu og um 4 börn á hverri sekúndu.