Vísindamenn við Fraunhofer-stofnunina HHI í Berlín hafa þróað mælaborð sem veitir bílstjóranum upplýsingar í þrívídd. Maður ákveður t.d. hvort maður vill sjá hraðamælinn eða titil lagsins í spilaranum í forgrunni og velji maður vegakortið, sér maður götur og byggingar framundan í þrívídd.