Eftirspurn eftir vöktunarvélum fyrir heimili vex stöðugt. Frá Vue-fyrirtækinu kemur nú þráðlaus vöktunarvél með liþíumjóna-rafhlöðu sem getur sent 10 mínútna upptökur á dag í heilt ár án nýrrar hleðslu.

"