Venjuleg vasaljós verða rafmagnslaus. Nýja TacticalLight notast ekki við batterí heldur svokallaða „últrakapacitora“ til að geyma strauminn. Vasaljósið lýsir kröftuglega tímunum saman, drekkur í sig nýja hleðslu á einni og hálfri mínútu og hægt er að endurhlaða það allt að 50.000 sinnum.