Rannsóknir sýna að lyklaborð okkar eru skítugri en klósettseta. Seal Shield hefur ráðið bót á þessu með mörgum gerðum af lyklaborðum og músum sem þola uppþvottavél og jafnvel sótthreinsandi efni.